Blue North Music Festival

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Dagskrá 2016

Blue North Music festival – Ólafsfjörður 2016

Námskeið á vegum Blue Neorth Music Festival vikuna 20.-25 júní.

·        Laust er á námskeið hjá Sigrid Keunen sem verður með námskeiðið Eldfuglinn (Firebird) í sundlaug Ólafsfjarðar. Sýning fer svo fram laugardaginn 25. júní

·        Hannes Dufek heldur námskeið í Hljóðlist í Tónskóla Fjallabyggðar sem endar með framkomu á lokakvöldi hátíðarinnar laugardaginn 25. júní sem haldið verður í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði

Nánari upplýsingar um námskeiðin má sjá á Facebook undir „Blúshátíðin í Ólafsfirði "Blue North Music Festival"“ (www.facebook.com/blushatidolf)

Athugið að það er frítt inn á alla viðburði og námskeið nema lokakvöld Blue North Music Festival.

Dagskrá Blue North Music Festival Ólafsfirði

Miðvikudagur 22.júní  

Brimnes Hótel kl. 16:00 – 17:00:

o  Vöfflukaffi

o  Tónlistarflutningur nemendur á námskeiðinu Eldfuglinn

o  Tónlistarflutningur Sigrid Keunen (Belgía), Þorsteinn Sveinsson (Ísland), Rodrigo Lopes (Brasilía)

Fimmtudagur 23.júní

Ólafsfjarðarkirkja kl. 17:00

o  Linda Stonestreet (Bandaríkin) flytur frumsamda tónlist - Enginn aðgangseyrir

Kaffi Klara kl. 20:00

o  Tónlist og tapas

o  Tónlistarflutningur Hannes Dufek (Austurríki)

Föstudagur 24.júní

Ólafsfjarðarkirkja kl. 17:00

o  Sinéad Kennedy (Írland) ásamt huiszclok og Hannes Dufek  tónlistarflutningur

Höllin veitingastaður kl. 21:00-22:00

o   Julius Bucsis (Bandaríkin) flytur gítartónlist

o  Lifandi tónlist verður svo síðar um kvöldið fram á nótt (Lúðvík, Rúnar og Gísli) 

-10% afsláttur af mat verður í boði fyrir tónleikagesti

Laugardagur 25.júní

Sundlaug Ólafsfjarðar kl. 12:00

o  Sigrid Keunen (Belgíu)  stjórnar uppsetningu á leiksýningunni Eldfuglinn með börnum úr Fjallabyggð og Dalvík.

Menningarhúsið Tjarnarborg kl. 13:00-16:00

o  Útimarkaður - ýmsir aðilar með söluborð

o  Lifandi tónlist

Skráning á útimarkað fer fram hjá Gísla Rúnari í síma 863-4369 eða á gislirunar4@gmail.com borðið kostar kr. 1.500.-

Kaffi Klara kl. 15:00-17:30

o  Djass-dúettinn Marína & Mikael. Á efnisskránni eru gömul djasslög í glænýjum og áður óheyrðum útsetningum með brakandi nýjum textum á íslensku og ensku, ásamt þeirra uppáhalds djasslögum.

Menningarhúsið Tjarnarborg kl. 21:00

o  Tónleikar og uppskeruhátið.  Fram koma:

 

  • Eyþór Ingi Gunnlaugsson ásamt Gunnlaugi Helgasyni, Guito Thomas, Magnúsi G. Ólafssyni, Rodrigo Lopes og Dagmanni Ingvasyni.
  • Blúsrokkarinn Beggi Smári og Bexband
  • Beggi Smári gítar/vox
    -Pétur Sigurðsson bassi
    -Pétur Daníel Pétursson trommur
  • Einnig koma fram listamenn sem komið hafa fram á Blue North Music festival frá miðvikudegi til laugardags. 

 

Miðaverð 2.500 kr.

 

 

Mynd augnabliksins

dsc01504.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn