Blue North Music Festival

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Vinir Dóra laugardaginn 29. júní.

Vinir Dóra munu halda tónleika í Menningarhúsinu Tjarnarborg laugardaginn 29. júní. Áhugaverðasta ungliðabandið sem spilar á útimarkaðnum mun hita upp.

Vinir Dóra
Halldór Bragason, söngur og gítar
Guðmundur Pétursson, gítar
Jón Ólafssson, bassi
Birgir Baldursson, trommur
Mynd augnabliksins

stortonleikar_i_tjarnarborg_h_mg_0843.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn