Blue North Music Festival

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Ungir blúsarar óskast

Blúshátíðin í Ólafsfirði auglýsir eftir ungum og efnilegum tónlistarmönnum af starfssvæði Meningarráðs Eyþings, til að spila á Blue North Music festival í Ólafsfirði laugardaginn 29. júní nk.

Um er að ræða tónleika sem haldnir verða úti við menningarhúsið Tjarnarborg í tengslum við útimarkað og skemmtun á hátíðinni. Laun og ferðakostnaður verður greiddur. Áhugaverðasta bandið getur svo fengið tækifæri á að koma fram á lokakvöldi blúshátíðarinnar í Menningarhúsinu Tjarnarborg. 

Til greina kemur að ráð allt að fjórar hljómsveitir og skiptir stærð og samsetning ekki máli, allt kemur til greina (líka einstaklingar).

Nánari upplýsingar og umsóknir hjá Gísla Rúnari í síma 863-4369 eða á gisli@fjallabyggd.is

Verkefnið er styrk af Menningarráði Eyþings

Jassklúbbur Ólafsfjarðar – Blúsaður klúbburMynd augnabliksins

stortonleikar_i_tjarnarborg_h_mg_0985.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn