Blue North Music Festival

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Tröllaskagahraðlestin

Tröllaskagahraðlestin koma saman í gær til að æfa, en hún kemur fram föstudaginn með nokkur sem upphitun fyrir Marel Bles Project.
Tröllaskagahraðlestin er sett saman einu sinni á ári í kringum hátíðina. Hana hafa skipað margir tónlistarmenn og alls ekki alltaf þeir sömu. Um er að ræða tónlistarmenn á Tröllaskaganum. Að þessu sinni eru það eftirfarndi aðilar:

Ólafsfirðingarnir: "raularinn" Gísli Rúnar og Alexander "taddabúm" Magnússon.
Dalvíkingurinn og mottu meistarinn, Dagmann Ingvason (Dammi)
Siglfirðingurinn og gítarsnillingurinn, Guito Thomas
og síðast en ekki síst, Siglfirðingurinn sem býr á Dalvík og vinnur í Ólafsfirðir, Rúnar "bass" Sveinnson.

Blúsinn verður allsráðandi á föstudagskvöldinu. Sjáumst.


Mynd augnabliksins

dsc01501.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn