Blue North Music Festival

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Skemmtikvöldið á miðvikudeginum

Við ætlum að gera grein fyrir þeim listamönnm og viðburðum sem verða á hátíðinni í ár á næstu dögum og vikum fram að hátíð. Fyrst ætlum við að fjalla aðeins um söng skemmtiköldið á Brimnes Hótel miðvikudaginn 27. júní.

 

Við byrjum kl. 20:00 og er ætlunin að mæta mð hljóðfærin sín og hafa gaman saman. Áugasamir geta mætt með sitt hljóðfæri og við ætlum að spila hitt og þetta sem okkur dettur í hug, okkur sjálfum og öðrum til skemmtunar. Allir velkomnir og er frítt inn. Hugsað sem smá upphitun fyrir komandi helgi.

Ef það eru einhverjar spurningar er hægt að hafa samband a netfangið: gislirunar4@gmail.comMynd augnabliksins

stortonleikar_i_tjarnarborg_h_mg_1038.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn