Blue North Music Festival

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Ný verkefni Jassklúbbsins

Jassklúbbur Ólafsfjarðar tók að sér nýtt og skemmtilegt verkefni í gær, en klúbburinn sá um 17. júní hátíðarhöld í Ólafsfirði. Þar var boðið upp á ferð með slökkvibíl, hoppukastala og grillað grimmt ofaní mannskapinn. Að hefðbundnum dagskráliðum eins og ræðu og flutning Fjallakonu á ljóði eftir Sigurstein Magnússon, tók Tröllaskagahraðlestin við og spilaði íslenska tóna fyrir mannskapinn vel á annan tíma í frábæru veðri.
Jassklúbburinn þakkar öllum þeim sem hjálpuðu til við verkefnið.Mynd augnabliksins

picture_020.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn