Blue North Music Festival

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Kaleo bókaðir á blúshátíð

Fyrsta bókun ársins komin í hús. Föstudaginn 27. júní mun stórsveitin KALEO stíga á svið í Menningarhúsinu Tjarnarborg á 15. blúshátíðinni í Ólafsfirði. 
Við erum gríðalega stolt af því að fá þetta magnaða band til okkar. Þessir ungu drengir komu fram á Tónlistarhátíðinni ÓLÆTI síðasta sumar í Ólafsfirði, þar sýndu þeir að þeir eiga fullt erindi á blúshátíðina, þar sem margir af bestu tónlistarmönnum landsins hafa spilað. Stórkostlegt band hér á ferðinni. 
Hér má hlusta á eitt laga þeirra, sem hefur fengið talsverða spilun á útvarpsstöðvum landsins:
http://www.youtube.com/watch?v=1iIfO5DqRgc


Mynd augnabliksins

ellen_og_eythor_i_kirkjunni_v_mg_7719.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn