Blue North Music Festival

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Dagskráin klár

Nú er hægt að sjá dagskrána í heild hér að ofan undir "Dagskrá 2012". Að þessu sinni ætlum við að færa okkur um set og vera einnig á Siglufirði en aðaltónleikar hátíðarinnar vara samt sem áður fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg.

Miðaverð er eftirfarandi og fer forsala fram í Sparisjóði Ólafsfjarðar (frá 14. júní ) og á netfanginu gislirunar4@gmail.com

Söngskemmtikvöld á Brimnes Hótel 27. júní: frítt
Tónleikar á Kaffi Rauðku 28. júní: 1.000.-
Tónleikar í Tjarnarborg 29. júní: 2.500.-
Tónleikar í Tjarnarborg 30. júní: 3.000Mynd augnabliksins

stortonleikar_i_tjarnarborg_h_mg_1038.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn