Blue North Music Festival

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Blúsnámskeið

Í tengslum við Blue North Music festival 27. – 30. júní. bjóðum við upp á blúsnámskeið sem haldið verður í Ólafsfirði dagana 28. og 29. júní. Kennari á námskeiðinu verður blúsarinn og gítarleikarinn Halldór Bragason.  Námskeiðsgjald er kr. 10.000. (5.000 fyrir 18 ára og yngri).
Einnig munu námskeiðsgestir koma fram ásamt kennara og fleirum á föstudagskvöldinu í Menningarhúsinu Tjarnarborg.

Minnum einnig á útimarkaðinn okkar laugardaginn 30. júní, skráning er hafin.

Skráning og nánari upplýsingar í síma 863-4369 (Gísli) eða á gislirunar4@gmail.com (fyrir 23. Júní nk.)

Jassklúbbur Ólafsfjarðar
http://blues.fjallabyggd.is 

Verkefnið er styrkt af Menningarráði EyþingsMynd augnabliksins

stortonleikar_i_tjarnarborg_h_mg_0827.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn