Blue North Music Festival

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir

Blúshátíðin fær styrk frá Norðurorku

Styrkþegar Norðurorku 2014
Styrkþegar Norðurorku 2014
Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna árið 2014 voru afhentir við hátíðlega athöfn í matsal fyrirtækisins föstudaginn 10. janúar. Gísli Rúnar, formaður klúbbsins veitti styrknum móttöku. Jassklúbbur Ólafsfjarðar færir Norðurorku þakkir fyrir framlag þeirra til hátíðarinnar, sem verður sérstaklega ætlað til að efla útimarkaðinn og fá unga og efnilega tónlistarmenn af svæðinu til að koma fram þar. 

Nánar er hægt að knna sér styrkúthlutun Norðurorku á heimasíðu þeirra, www.no.is 


Mynd augnabliksins

ellen_og_eythor_i_kirkjunni_h_mg_0760.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn